Útskrift og heimkoma.
3.6.2007 | 19:20
Jćja ţađ koma ađ stóra deginum hennar Palomu, ţađ var á föstudaginn og ţetta var haldiđ í portinu í skólanum hennar. Í stađ stúdentshúfunnar sem er á Íslandi ţá var settur á ţau svona blár borđi sem mér fannst nú ekkert spes en svona er ţetta bara víst hér. Paloma var ein af ţeim nemendum sem fékk heiđurseinkunn og fćr hún ţá frítt í háskólann fyrsta áriđ, ţađ er sko engin smá peningur.
Nú svo var ég međ Chiqui í gćr og viđ fórum í bćinn ađ reyna ađ kaupa kjól fyrir brúđkaupiđ en ég fann ekkert ef mér líkađi viđ eitthvađ ţá var hann of stór og ekki til í minni stćrđ, ógeđ fúlt. Viđ borđuđum svo heima hjá ţeim og vorum svo bara ađ dúlla okkur heima seinnipartinn, fórum svo ađ kaupa inn líka ađeins fyrir Fulgen ţví ţar var engin heima og eitthvađ lítiđ til. Fórum í Thader ađ borđa kvöldmat, krakkarnir á Subway en viđ kebab á tyrkneska veitingastađnum ekkert smá gott. Svo renndi ég eftir Fulgen en hann átti ađ lenda kl 1 ađ nóttu.
Ţađ var svo ljúft ađ fá hann tilbaka. Hann kom međ gjafir eins og alltaf ţessi elska, gaf mér ipod međ 30 gb minni ekkert smá flottur!!! Svo keypti hann handa okkur keramik hnífa, ţeir skera sko ekkert smá stórhćttulegir en náttúrulega góđir í matinn hehe.
Fórum í Cordillera í dag í sólbađ ţví nú fer útilaugin ađ opna, ţađ var bara notalegt, reyndar kom Fulgen ekkert međ okkur, var latur og ţreyttur, ekki skrítiđ. Nú fer ein enn vikan ađ byrja og hún verđur búin áđur en ađ viđ vitum af.
Knús
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Athugasemdir
Frábćrt hjá Palómu ađ standa sig svona vel, heill vetur í Háskóla er ekkert smá afrek og ţađ frítt. Ţvílík verđlaun.
Flott frammistađa. Til hamingju.
Gott ađ heyra ađ ţú ert nú ţegar farin ađ nota iPodinn, ţađ er gott mál. Nú er hćgt ađ fara út um allt međ nýju grćjurnar.
Góđa ferđ í brauđkaupiđ, ţó kjóllinn sé ekki komin enn, hann kemur bara allt í einu. Ţessi nćsta vika verđur flott....innsćiđ segir mér ţađ, ţađ verđur örugglega sigur hjá ţér. GOOD LUCK.
Biđ ađ heilsa öllum, Ólafi, Perlu Líf, Fulgen og velkominn heim, og bestu hamingjukveđjur til Palómu, flott frammistađa.
Knús og kossar til allra....Sóldís
Sóldís Fjóla Karlsdóttir, 3.6.2007 kl. 20:15
Til hamingju međ "stjúpdótturina". Gaman ađ ţetta hafi gengiđ svona vel ţrátt fyrir allt stressiđ. Kossar og knús til ykkar allra. Kv. Ţórey og co
Ţórey (IP-tala skráđ) 3.6.2007 kl. 21:33
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.