Frjáls aftur....ađ ég held.
4.2.2007 | 20:41
Hef eins og ţiđ sjáiđ ákveđiđ ađ opna bloggiđ aftur. Mér til mikillar hamingju, mér finnst eins og fólk sé latara ađ heimsćkja mig afţví ţađ er lćst og svo framvegis. Gerir ekkert til ađ prófa. Helgin er búin ađ vera viđburđarrík ađ vanda, fór međ Chiqui í leikfimi í gćrmorgun og í 2 tíma, ţýđir ekkert annađ en harđsperrurnar segja til sín í dag. Svo vorum viđ bara á ferđ og flugi og hittum Nabilu ađeins sem fer til Frakklands líklega á ţriđjudag. Í dag vorum viđ í afmćlinu hennar Lauru í allan dag, á íţróttavelli ţar sem er margt hćgt ađ gera og dagurinn fór allur í ţađ. Er búin ađ sofa lala undanfariđ og ćtla ađ fara snemma ađ sofa.
Verđ nú samt ađ segja ađ mér finnst ég hafa endurheimt ýmislegt síđan ég skrifađi á bloggiđ síđast.
Til hamingju Íslendingar ađ vera í 8 sćti á heimsmeistaramótinu í Ţýskalandi, verum stolt!!!!
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Athugasemdir
Hć Guđrún. Margfalt húrra fyrir ţér ađ opna bloggiđ á nýjan leik.
Flott ađ heyra ađ allt er góđu lagi. ţađ verđur ţađ örugglega áfram. Haltu skriđinu og fylgdu ţessu fína flćđi. Good Luck.
Biđ ađ heilsa börnunum og sjálfri ţér.....mamma....
Sóldís Fjóla Karlsdóttir, 5.2.2007 kl. 09:40
hćhć
Smá kveđja frá álfkonuhvarfi
Allt brjál ađ gera ,skólinn á fullu, simmi í sveinsprófinu, undirb fyrir brúđkaup og flutning til DK ţetta verđur frábćrt ár
Vonum ađ ykkur líđi vel !! Knús knús Didda, Simmi og Aron Blćr
didda og simmi (IP-tala skráđ) 5.2.2007 kl. 18:01
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.