Bloggfćrslur mánađarins, janúar 2008
GLEĐILEGT NÝTT ÁR!!!
6.1.2008 | 13:31
Bestu nýárskveđjur til ykkar allra bestu vina og vandamanna sem fyrirfinnast. Vonandi hefur gamlaáriđ kvatt ykkur međ stćl eđa á ţann hátt sem ţiđ helst kusuđ...í rólegheitum eđa á svaka djammi!!! Ég var í rólegheitum međ kvöldverđarbođ heima hjá Fulgen međ vinafólki, grilluđum heilt lítiđ svín, ţađ er ekkert smá gott.
Ég fékk jólagjöfina mína í dag ţar sem hér eru ađalpakkajólin í dag. Ég fékk ţessa geđveiku videomyndavél sem mig er búiđ ađ langa í síđan börnin mín fćddust. Ţetta er orđiđ ađ veruleika og nú er ađ vera duglegur ađ taka ţau upp bak og fyrir. Hvort ţađ kemst hérna inn á síđuna er svo annađ mál heheh, ţiđ sem ţekkiđ mig vitiđ um hvađ ég er ađ tala eheh. Ok ég skal reyna ađ standa mig betur :)
Međ ósk um ađ ţetta nýja ár uppfylli allar helstu óskir ykkar og verđi til gćfu og góđs á öllum sviđum. Sjáumst hress í sumar og ef fyrr ţá er ţađ bara hiđ besta mál.
Áramóta og saknađarkveđjur.