Hverfum aftur til venjulegs lífs...

Hć Hó....hér er allt frábćrt ađ frétta.  Mjög fín helgi ađ baki.  Mín fór út ađ borđa á föstudagskvöld og kíkti bara ađeins á djammiđ eđa til 6 um morguninn.  Ţađ var sko mikiđ hlegiđ og dađrađ en til ţess er ţetta líf nú hehe Svalur fékk nú ágćtis tilbođ um heimbođ en ákvađ ađ ţađ vćri hvorki tímabćrt né tími til ađ fara heim strax hehe Skömmustulegur

Á laugardaginn var svo sardínuhátíđ hér í Murciu, var komin á fćtur kl 10 eftir 3 klst svefn ţví Birna vinkona frá USA hringdi og kjaftađi í klst eldsnemma um morguninn.  Ţrammađ var niđur í bć ađ ráđast á Sardínukallana sem eru međ poka fulla af dóti til ađ gefa krökkunum..... viđ náđum ţónokkrum slatta.  Síđan um kl 14 var fariđ á útiveitingastađi sem eru hér um allt í ţessum 2 vikum fyrst páskavikunni og svo vorhátíđarnar.  Ţar er hćgt ađ fá ađ borđa allt ţađ týpíska frá Murciu, viđ borđuđum á okkur gat en á međan byrjađi ađ hellirigna.....sem betur fer vorum viđ á besta stađ međ ţak yfir höfđinu sem skýldi(var úr járni) en hinn helmingurinn af veitingastađnum stóđ upp og fór haha.  Svo var bara fariđ heim ađ slappa af.  Í dag fórum viđ til Alicante ađ hitta Nabilu og Fissa sem er systir hennar sem viđ ţekktum ekki.  Ţađ var brjálađ rok ţannig ađ ekki var hćgt ađ fara á ströndina, vorum bara á röltinu og borđuđum á Burger King. 

Erum nú komin heim, en Belen og Paula eru hér međan mamma ţeirra er í ökutíma, vonandi fer hann ađ verđa búin er búin ađ fá nóg af látum.

Knús....


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sóldís Fjóla Karlsdóttir

Flottar myndir af börnunum. Friđardúfan frábćr.
Mamma

Sóldís Fjóla Karlsdóttir, 23.4.2006 kl. 20:57

2 Smámynd: Sóldís Fjóla Karlsdóttir

Um ađ gera ađ njóta lífsins, hehe. Međan mađur er ungur og hress. Biđ ađ heilsa Nabílu og co.
Mamma

Sóldís Fjóla Karlsdóttir, 23.4.2006 kl. 21:17

3 Smámynd: Sóldís Fjóla Karlsdóttir

Ţađ snjóađi í Reykjavík í dag. Og ég komin á sumardekk. Betra ađ fara varlega. Held mig heima í bili. Kem í júní í Spánarhitann og loftkćlinguna.
Sjáumst.
Sóldís mamma og amma

Sóldís Fjóla Karlsdóttir, 24.4.2006 kl. 08:18

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband