Klukk
3.9.2008 | 23:38
Var víst klukkuđ af minni yndisfögru vinkonu Guđrúnu Önnu ćtli mađur verđi ekki ađ standa sig.
Fjögur störf sem ég hef unniđ um ćvina
- Klavier
- Strengur
- Subway
- Hótel Holt
Fjórar bíómyndir sem ég held uppá
- Mamma Mía
- Dirty Dancing
- Forrest Gump
- Home Alone
Fjórir stađir sem ég hef búiđ á
- Murcia
- Hafnarfjörđur
- Reykjavík
- Sauđárkrókur
Fjórir sjónvarpsţćttir sem mér líkar
- Greys Anatomy
- Prison Break
- Lost
- House
Fjórir stađir sem ég hef heimsótt í fríum
- Feneyjar
- Madrid
- Cuenca
- Mallorca
Fjórar síđur sem ég skođa daglega fyrir utan blogg
- Mbl.is
- gmail.com
- glitnir.is
- cam.es
Fernt sem ég held uppá matarkyns
- Íslenskt lambalćri
- Paella
- Hamborgarahryggur
- Sjávarréttir
Fjórar bćkur sem ég hef lesiđ oft
- Símaskráin
- ástarsögur
Fjórir stađir sem ég vildi helst vera á núna
- Murcia
- Róm
- Prag
- Hawai
Fjórir bloggarar sem ég klukka
- Eva slefa
- Ţuríđur
- Tína mín
- Dabba í USA
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Athugasemdir
Takk fyrir heimsóknina í gćr hjartađ mitt. En ţađ var verulega gaman ađ sjá ykkur áđur en ţiđ fariđ aftur til úgglanda. Verst hvađ ég var ekki alveg á stađnum ef svo má ađ orđi komast. Verđ hressari nćst. Promise
Kram, kreist og knús á ţig yndislega fallega vinkona mín og kyssti krakkana fyrir mig.
Tína, 4.9.2008 kl. 07:21
Jćja góđa ert bara alveg ađ fara frá okkur ekki ţađ ađ mađur hafi mikiđ séđ af ţér
....... Manst ađ láta mig vita ţegar ţú kemur heim og ert búin ađ fá knús Love you og margir kossar 
Guđrún Anna Frímannsdóttir, 8.9.2008 kl. 09:06
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.