Klukk
3.9.2008 | 23:38
Var víst klukkuð af minni yndisfögru vinkonu Guðrúnu Önnu ætli maður verði ekki að standa sig.
Fjögur störf sem ég hef unnið um ævina
- Klavier
- Strengur
- Subway
- Hótel Holt
Fjórar bíómyndir sem ég held uppá
- Mamma Mía
- Dirty Dancing
- Forrest Gump
- Home Alone
Fjórir staðir sem ég hef búið á
- Murcia
- Hafnarfjörður
- Reykjavík
- Sauðárkrókur
Fjórir sjónvarpsþættir sem mér líkar
- Greys Anatomy
- Prison Break
- Lost
- House
Fjórir staðir sem ég hef heimsótt í fríum
- Feneyjar
- Madrid
- Cuenca
- Mallorca
Fjórar síður sem ég skoða daglega fyrir utan blogg
- Mbl.is
- gmail.com
- glitnir.is
- cam.es
Fernt sem ég held uppá matarkyns
- Íslenskt lambalæri
- Paella
- Hamborgarahryggur
- Sjávarréttir
Fjórar bækur sem ég hef lesið oft
- Símaskráin
- ástarsögur
Fjórir staðir sem ég vildi helst vera á núna
- Murcia
- Róm
- Prag
- Hawai
Fjórir bloggarar sem ég klukka
- Eva slefa
- Þuríður
- Tína mín
- Dabba í USA
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Athugasemdir
Þú ert sú þriðja sem klukkar mig. Ég á greinilega ekki að sleppa við þetta!!!!
Takk fyrir heimsóknina í gær hjartað mitt. En það var verulega gaman að sjá ykkur áður en þið farið aftur til úgglanda. Verst hvað ég var ekki alveg á staðnum ef svo má að orði komast. Verð hressari næst. Promise
Kram, kreist og knús á þig yndislega fallega vinkona mín og kyssti krakkana fyrir mig.
Tína, 4.9.2008 kl. 07:21
Jæja góða ert bara alveg að fara frá okkur ekki það að maður hafi mikið séð af þér ....... Manst að láta mig vita þegar þú kemur heim og ert búin að fá knús Love you og margir kossar
Guðrún Anna Frímannsdóttir, 8.9.2008 kl. 09:06
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.