Stuđ djamm eftir langt hlé!
10.7.2007 | 16:30
Vá ég veit ađ ég hef veriđ löt og allt ţađ en ţađ er bara nóg ađ gera og ţađ breytist lítiđ. En langar ađ deila međ ykkur ađ ţegar viđ komum aftur frá Mallorka ţá var búiđ ađ plana djamm međ Padelhópnum mínum. Nú krakkarnir fóru til vina, Ólafur Ketill fór alla helgina međ tvíburunum vinum sínum á ströndina og skemmti sér náttúrulega frábćrlega, en Perla Líf var hjá Chiqui og Jose á föstudagskvöldiđ og svaf ţar.
Nú ég fór og sótti Evu og viđ hittum fólkiđ á veitingastađ niđri í bć, var svo heppinn ađ foreldrar hennar eiga íbúđ niđri í bć ţannig ađ viđ höfđum stćđi til ađ leggja bílnum, geggjađ. Fengum fínt ađ borđa á ítölskum veitingastađ og upp úr miđnćtti drifum viđ okkur ađ fara ađ kíkja á pöbbana. Úff ţađ sem viđ gátum hlegiđ, dansađ og skemmt okkur var nú bara alveg geđveikt. Kennarinn okkar vinnur svo líka á stóru diskói sem er opiđ langt frameftir og ţangađ fórum viđ og ókeypis drykkir. Vorum mjög lengi eđa ég var komin heim til mín upp úr kl 6 um morguninn. En ég verđ ađ segja ađ ég hef ekki skemmt mér svona vel mjög lengi.....endurtökum ţetta sko pottţétt!
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Athugasemdir
Sóldís Fjóla Karlsdóttir, 11.7.2007 kl. 11:26
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.