Úff......

Jćja nú er komin ţriđjudagur og tíminn bara ótrúlega fljótur ađ líđa.  Í gćr vorum viđ mestmegnis í rólegheitum í Svöluás en svo var börnunum bođiđ í mat til pabba síns og á međan fór ég og Kata mágkona í 2 klst göngutúr um allan Hafnarfjörđ. Rosa fallega leiđ, kjöftuđum heil ósköp.  Síđan var mér bođiđ í kjúlla ţar og svo komum börnin rétt fyrir kl 21, svo keyrđum viđ heim á leiđ um kl 22.  

Í dag vöknuđum viđ um kl 9 og fórum á fćtur settum í vélina, Ólafur Ketill var mjög duglegur ađ lćra.  Svo fékk ég ţursabit í bakiđ, hringdi í múttu og hún kom til ađ fara međ okkur í verslunarleiđangur.  Fórum í Hagkaup ađ skipta skóm, keypti sokkabuxur í stórum stíl fyrir Perlu Líf, svo fórum viđ í 66°norđur og ţar keypti ég flíspeysur og húfu á Ólaf.  Leiđin lá svo í Bónus, mat ţurfti ađ kaupa í búiđ. Nú erum viđ á leiđ í heimsókn á gamla leikskólan Perlu Lífar og Ólafs Ketils og svo í heimagerđa pizzu í Svöluásinn.

biđjum ađ heilsa, bakiđ fer skánandi. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband