Komin heim eftir eftirminnilegt frí.
7.7.2006 | 14:21
Ţiđ verđiđ nú ađ fyrirgefa ađ ţađ sé ekkert blogg komiđ um ferđalagiđ okkar frćga. En ţađ er búiđ ađ vera svo mikiđ ađ gera ađ ţađ er bara varla heilbrigt.
Nú viđ vorum ţarna í Madrid yfir helgi og ţađ var ćđislegt, fórum í Warner bros park, tókum litla frćnku okkar međ sem er jafngömul Ólafi Katli hún heitir Petra og er dóttir Valda frćnda. Ég undirrituđ fór ein í alla rússíbana sem ég fann í garđinum og ţeir voru ótrúlegir. Nema Ólafur Ketill herti sig upp og fór í trérússíbanann sem ekki fer á hvolf en hann kom niđur og sagđi ALDREI AFTUR!! Síđan var grillađ heima hjá Valda og Mar um kvöldiđ, rosa notalegt. Daginn eftir ćtluđum viđ til Madridar aftur en ţađ varđ ofan á ađ fara bara í sundlaugina hjá ţeim og hafa ţađ rólegt. Brunuđum svo á flugvöllin á mánudagsmorgun kl 7 til ađ fara í brjálađa röđ, en vorum snemma í ţví ţannig ađ viđ biđum ekki mjög lengi. Ţetta var rosa Jumbó ţota sem tekur rúmlega 500 manns og bara byrjunin á ćvintýralegu ferđalagi.
Ćtla ađ skrifa áframhaldandi um ferđalagiđ á nćstu dögum, ţví í dag er afmćliđ hennar Perlu Lífar!!! Gellan er orđin 6 ára. Hún fékk 2 pör af eyrnalokkum frá bróđur sínum og svo svona tölvudúkku frá mér. Pening og stuttbuxur frá ömmu Sóldísi. Svo er pínu afmćli seinnipartinn í dag hérna úti á róló. Ţannig ađ tíminn í dag er naumur. Ţau fara svo í flug til Íslands annađ kvöld.
Knús frá öllum hér, kvitta mua
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Athugasemdir
Frábćrt ađ heyra ađ ţađ var gaman og til hamingju međ dóttirna. Knús frá Íslandi ţar sem er alltaf rok og rigning heheheh
Guđrún Anna (IP-tala skráđ) 10.7.2006 kl. 10:25
Til hamingju međ afmćliđ Perla Líf!
Gott ađ ţiđ skemmtuđ ykkur öllsömul. Ólafur er eins og Daníel ţegar kemur ađ rússibönum, og viđ mćđurnar eins.
Dabba (IP-tala skráđ) 10.7.2006 kl. 15:11
Minnstu ekki á rússibana ógrátandi,ohh. Ég ţori ekki í ţá fyrir mitt litla líf.En öll ferđin var ekkert minna en frábćr.
Sjáumst og heyrumst. Mamma
Sóldís Fjóla Karlsdóttir, 10.7.2006 kl. 17:05
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.