Hér komum viđ Madrid.
23.6.2006 | 15:39
Ţá er sko komiđ ađ ţví ađ viđ leggjum land undir fót. Nú brunum viđ af stađ á Toyotunni til Madridar. Ţar ćtlum viđ ađ vera í 3 nćtur og 2 daga. Ćtlum ađeins ađ sjá borgina og svo ađ fara í Warner bros garđinn međ börnin. Svo á mánudaginn er langţráđa ferđalagiđ í augnsýn, fljúgum frá Madrid til Aţenu og ţá verđur fariđ í lúxusinn. Skemmtiferđaskipiđ vá mar.
Hér er vikan búin ađ fljúga síđan Mamma kom er ýmislegt búiđ ađ gera!! verslunarleiđangur og margt fleira. Haldiđ ţiđ ekki ađ hún hafi fengiđ fyrirfram afmćlisgjöf.....geđveika myndavél. Takk fyrir hana ţangađ til hćgt verđur ađ hringja í viđkomandi.
Fullt verđur tekiđ af myndum sem verđa settar á netiđ ţegar tilbaka kemur.
Knús og kvitta mua
Athugasemdir
Goda ferd i siglingunni og njotid thess i botn.
Birna, Leon og Magnus Aaron
Birna Osk Bjornsson (IP-tala skráđ) 23.6.2006 kl. 18:29
Ég segi bara góđa ferđ.....:D
Dabba (IP-tala skráđ) 30.6.2006 kl. 18:07
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.