Er ad drepast ur kvefi í kuldanum.

Jaeja ég veit ekki hvad er í gangi med lyklabordid en talvan leyfir mer ekki ad breyta yfir í íslenska stafi núna, alveg ótholandi.  En aetla nú samt ad skrifa smá thar sem er svo langt sídan sídast.

Eins og ég segi er med thvílíkt haesi og pínu illt í hálsinum ad thad er ekki fyndid, enda fer hitinn nidur í svona 3º á nóttunni thessa dagana.  Hef semsagt ekkert lagt í ad hjóla og í raun búin ad vera brjálud í skapinu vegna pappírsmála hér og gengur ekkert né rekur, alls stadar kemur madur ad lokudum dyrum og thvílíkt vandamál ad gera thad sem bedid er um eda nálgast thad.  

Erum reyndar búin ad vera dugleg ad fara í bíó, krakkarnir eru búin ad sjá baedi the golden compass og The enchanted sem ég reyndar sá med henni.  Svo verdur madur nú ad segja ad madur er búin ad sjá myndina El Orfanato sem er tilnefnd til ég veit ekki hvad margra verdlauna, alla vegana hér úti.  Svo sá ég líka spaensku myndina Rec hùn var ekkert sérstok ad mér fannst, en thad er alltaf gaman ad fara í bíó thó ad madur sjái thetta ordid mikid heima.  Ég er búin med The Soprano og mér fannst endirinn óged halló, thad er eins og thetta sé ekkert sídasti kaflinn!!!  Er alltaf jafn hooked á Greys anatomy og svo er madur adeins búin ad vera ad lesa.

Annars erum vid búin ad senda oll jólakortin eda thau sem ekki fara med krokkunum heim, kaupa gjafir fyrir thá sem enn voru eftir og thetta er allt ad verda tilbúid enda bornin ad fara frá mér á morgun.  Úff hélt ad thetta yrdi audveldara í thetta skiptid thar sem thetta er skipti númer 2 en mér er farid ad kvída hálf fyrir.

Jólaskemmtunin í skólanum var í morgun og thad var svo gaman ad sjá thau!! Thessi kríli uppi á svidi ad syngja og Ólafs bekkur song jólalag á fronsku, thad var aedi.

 Ég flyt yfir til Fulgens um jólin thannig ekkert vera ad hafa áhyggjur af thví ad ég verdi ein, verd í gódu yfirlaeti thó ad ég sakna ykkar allra.

Jaeja nóg í bili, sjáum hvort ég verd búin ad laga lyklabordid naest.  Jólakvedjur á klakann.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

hæhæ skvís

Gleðileg jól til þín líka ..vona nú að flensan hætti svona yfir hátíðirnar !!

Annars koma tengdó og co á morgun nóg að gera hér ;)

Hafðu það gott um hátíðirnar

knús knús

Didda Simmi og Aron Blær

didda og co (IP-tala skráð) 21.12.2007 kl. 13:26

2 Smámynd: Sóldís Fjóla Karlsdóttir

Hæ Guðrún.

Vonandi lagast heilsan svo þú eigir Gleðileg Jól. Bestu óskir um hamingjuríka framtíð.

Verum í bandi.

Sóldís Fjóla  .... knús og allt það.

Sóldís Fjóla Karlsdóttir, 22.12.2007 kl. 08:54

3 identicon

Gleðileg jól dúlla !  Vona að þú hafir það gott um jól og áramót. Bið að heilsa liðinu þínu þarna úti.  Og endilega farðu að láta heyra í þér ef þú mátt vera að.  Kossar og knús úr Hvannahlíðinni

Þórey (IP-tala skráð) 29.12.2007 kl. 18:52

4 Smámynd: Guðrún Helga Gísladóttir

Gleðileg jól Þórey og co, reyndi að hringja í ykkur um daginn meira að segja 2 og það var ekkert svar.  Læt samt heyra í mér fljótlega.  Kossar og knús frá Murciu

Guðrún Helga Gísladóttir, 30.12.2007 kl. 14:07

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband