Bloggfćrslur mánađarins, apríl 2009

Loksins komiđ páskafrí!!

Heyr heyr, vá alveg dagar frí í röđ ţetta er ćđislegt.  Ólafur Ketill og Perla Líf fengu einkunnirnar sínar bćđi á föstudag og fengu ţau ágćtiseinkunn í öllu sem er besta einkunnin.  Reyndar segi ég ekki alveg satt frá ţví Perla fékk í annađ skiptiđ í röđ gott í íţróttum...en hvers vegna?? Spurđi ég mig. Vegna ţess ađ hún var alltaf ađ gleyma leikfimistöskunni...hugsiđ ykkur, ógeđ fúlt.  Nú verđur hún yfirheyrđ á hverjum degi hvort hún sé međ töskuna.  

Í einkununum hans Ólafs var ađeins minnst á unglingahegđun sem vćri hreint óţolandi og ţađ vćri nú betra ađ hann reyndi ađ bćta ţađ áđur en hann fer í Menntó. Ţetta er nú allt í áttina og hann hefur veriđ ţolanlegur hérna heima ađ mestu.

Veđriđ er ađ mestu fariđ ađ skána hér ţó ađ ţađ hafi gengiđ á frekar miklum rigningum inn á milli, svo er ţetta blessađa tímabil komiđ ađ ţú veist ekki hvernig ţú átt ađ klćđa ţig á morgnanna ţví ađ ţađ eru um  10° en fer alveg í 25° yfir miđjan daginn.

Enskukennslan gengur eins og í sögu og bjargar mér alveg á krepputímabilinu hehe, ţađ er nú gott ađ ţeir kunni ekki ensku ţessir spánverjar hahaha.  

Nú ćtlum viđ ađ skreppa á ströndina á morgun og vera í 2 nćtur, halda afmćliđ hans Martin á laugardaginn, sem hann veit ekkert um.  Hann heldur örugglega ađ viđ munum ekki eftir ţví. Ţetta tímabil er samt eitt af mitt uppáhaldstímabilum ţví ţađ verđur ekki of heitt og inni er orđiđ hlýrra ekki skítakuldi ţannig ađ mađur ţurfi ađ sitja međ teppi í ullarsokkunum.

Ţađ er allt í brjálađri skipulagningu fyrir Íslandsferđ međ ţessa vitleysinga í sumar, planiđ er ađ koma um miđjan ágúst ef ekkert breytist verđum viđ í bústađ í miđhúsaskógi og vonandi verđur veđriđ skaplegt. Planiđ er ađ fara í Landmannalaugar, ţingvelli, laugarvatn, gullfoss og geysi og bara ţessa helstu stađi.  Ég er farin ađ hlakka svo til....ps vill einhver lána/leigja okkur jeppann sinn í 10 daga??? 

Knús á línuna,

 Guđrún Helga


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband